

Erum við of upptekin til að njóta þess að vera til?
Í héraðsfréttablaði okkar Skagfirðinga Feyki, er einn dálkur sem heitir Áskorendapenninn. Fyrir skemmstu fékk ég áskorun um að skrifa í...


Stóru steinarnir
Ég heyrðu einu sinni sögu sem ég hef oft vitnað í og langar til að deila með ykkur. Það eru eflaust til fleiri en ein útgáfa af sögunni...


Að eiga sælan sunnudag og slappa af
Fyrirsögnin er fengin að láni úr lagi sem hljómsveitin Stjórnin söng hér um árið og kom upp í huga minn þegar ég settist í sófann með...


Ég hef ekki tíma... eða hvað?
Það er ótrúlega algengt að maður heyri fólk tala um tímaskort. Ég hef oftar en ekki sjálf dottið í þessa gryfju að finnast ég ekki hafa...


Námstækni 21. aldarinnar
Undanfarið hef ég verið svo heppin að fá að halda námskeið um námstækni 21. aldarinnar bæði fyrir tæplega 60 náms- og starfsráðgjafa frá...


Hvað ætlarðu að verða?
Ég var ekki há í loftinu þegar ég var fyrst spurð að því hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór. Ég hafði svörin á reiðum höndum eins...


One size fits all - einmitt!
Þessi frasi á jafn illa við um nám og kennslu og sokkabuxur. Þið vitið það sem hafið reynt að troða ykkur í þannig buxur að það er...


Lesblinda - ef eitthvað er mér hjartans mál!
Það er alltaf áhugavert að lesa rannsóknir og sérstaklega þegar maður hefur mikinn áhuga á viðfangsefninu. Björg Guðmundsdóttir Hammer...


Komin í loftið
Þrátt fyrir að vera búin að dunda mér við þessa síðu í nokkra daga og skrifa fyrsta bloggið þá var ótrúlega erfitt að ýta á Publish...


Fyrstu skrefin
Það hlaut að koma að því. Sumir eiga það til að ofhugsa hlutina og eflaust er það einmitt það sem ég hef gert varðandi það að setja upp...